• Myndir Ársins
  • Um okkur
  • Skilaleiðbeiningar
BLÍ
  • Myndir Ársins
  • Um okkur
  • Skilaleiðbeiningar
Portrettmynd ársins 2017 - Sylviane Lecoultre Pétursson

Portrettmynd ársins 2017 - Sylviane Lecoultre Pétursson

Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir

„Hann vildi fá að deyja meðan hann vissi enn hver hann var.“

Sylviane Lecoultre Pétursson studdi eignmann sinn Steinar Pétursson þegar hann fór til Sviss að fá dánaraðstoð eftir að hafa greinst með illkynja heilaæxli.

Umsögn dómnefndar:

“Sorgin ‒ sýnd með sjónrænum hætti.

Sagan af Sylviane Lecoultre Pétursson og eiginmanni hennar.

Ljósmyndarinn dregur fram líkamstjáningu og svipbrigði Sylviane í ljóðrænni birtu sem varpar daufum skugga á vegginn, táknrænum skugga fyrir það sem ekki lengur er. Eiginmaður hennar barðist við krabbamein og valdi að fara til Sviss til að enda líf sitt.”

Margrét í hringnum

Margrét í hringnum

Ljósmyndari / Haraldur Jónasson - Hari

Margrét Guðrún Svavarsdóttir, 18 ára hnefaleikakona úr Keflavík.

Medúsa

Medúsa

Ljósmyndari / Haraldur Jónasson - Hari

Hera Hilmarsdóttir, leikkona.

Caroline á brúðkaupsdaginn

Caroline á brúðkaupsdaginn

Ljósmyndari / Styrmir Kári

Brúðarmynd af Caroline í Húsinu á Eyrarbakka.

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir

„Ég er ekki bara kynferðisbrotaþoli heldur er ég líka gerandi“ segir Halldór Auðar Svansson borgarfulltrúi, sem steig fram með það að marki að sýna hvernig eigi að axla ábyrgð.

Grímur lögga

Grímur lögga

Ljósmyndari / Haraldur Jónasson - Hari

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn.

Heiða Björg Hilmisdóttir, Rósa Björk Brynjólsdóttir, Björt Ólafsdóttir og  Unnur Brá Konráðsdóttir

Heiða Björg Hilmisdóttir, Rósa Björk Brynjólsdóttir, Björt Ólafsdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir

Ljósmyndari / Anton Brink

Stjórnmálakonurnar Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar og stofnandi Facebook- hópsins Í skugga valdsins, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Unnur Brá Konráðsdóttir, ræða sameiginlega reynslu íslenskra kvenna í stjórnmálum.

Kristbjörg Kjeld, leikkona

Kristbjörg Kjeld, leikkona

Ljósmyndari / Eyþór Árnasson

Kristbjörg Kjeld, leikkona.

Haniye Maleki

Haniye Maleki

Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir

Haniye Maleki 11 ára frá Afganistan kom hingað til lands með föður sínum í leit að betra lífi.

Hennar draumur er að fara í skóla hér, eignast vini og lifa eins og hver önnur 11 ára stelpa.

Það átti að vísa þeim úr landi í ágúst en breytingar á útlendingalögum urðu til þess að þau fá tækifæri til að fá efnislega meðferð á hælisumsókn sinni.

Hrafnhildur Arnardóttir

Hrafnhildur Arnardóttir

Ljósmyndari / Anton Brink

Shoplifter, Hrafnhildur Arnardóttir, listakona.

Róhingjar flóttamenn frá Búrma

Róhingjar flóttamenn frá Búrma

Ljósmyndari / Páll Stefánsson

Cox´s Bazar Bangladess.

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur var kosin Íþróttamaður ársins 2017.

Halldóra og Óli

Halldóra og Óli

Ljósmyndari / Heiða Helgadóttir

Halldóra Jónsdóttir er nýfarin að búa með ástinni sinni honum Óla. Hún sættir sig ekki við að líf annarra sé metið verðmætara en hennar og telur að heimurinn verði fátækari ef af því kemur að fólk með Downs verði ekki lengur til.

Bændur

Bændur

Ljósmyndari / Ernir Eyjólfsson

Bændurnir Rita og Pá í Borgarfirði.

Fullkominn dagur

Fullkominn dagur

Ljósmyndari / Eggert Jóhannesson

Fullkominn dagur í Reykjavík.

Caroline Mende

Caroline Mende

Ljósmyndari / Stefán Karlsson

Caroline Mende ullarbóndi.

Stefán Karl Stefánsson

Stefán Karl Stefánsson

Ljósmyndari / Hörður Sveinsson

Leikari.

Örn Árnason, leikari

Örn Árnason, leikari

Ljósmyndari / Eyþór Árnasson

Örn Árnason, leikari.

Ást við fyrstu sýn

Ást við fyrstu sýn

Ljósmyndari / Aldís Pálsdóttir

Ást við fyrstu sýn.

Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri

Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri

Ljósmyndari / Rut Sigurðardóttir

Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri.